Fara í efni

Fréttir

Skráning í sumarfrístund er hafin
24.04.24 Fréttir

Skráning í sumarfrístund er hafin

Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir börn fædd 2015-2018
Nýjar lóðir við Borgarland og Víkurland á Djúpavogi lausar til úthlutunar
24.04.24 Fréttir

Nýjar lóðir við Borgarland og Víkurland á Djúpavogi lausar til úthlutunar

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur samþykkt að auglýsa nýjar íbúðarhúsalóðir við Borgarland og athafnalóðir við Víkurland, lausar til úthlutunar.
Múlaþing óskar eftir tilboðum í færslu Hafnargötu 11, Seyðisfirði
23.04.24 Fréttir

Múlaþing óskar eftir tilboðum í færslu Hafnargötu 11, Seyðisfirði

Verkið nefnist Ríkið - nýr kjallari og færsla húss. Verkið skal vinna samkvæmt útboðs- og verklýsingu, ásamt þeim gögnum sem þar er vísað til.
Vorboðinn ljúfi er lentur í Hafnarhólma
19.04.24 Fréttir

Vorboðinn ljúfi er lentur í Hafnarhólma

Í kringum eitt þúsund lundar hafa snúið aftur í holurnar sínar í Hafnarhólma undanfarin kvöld en búist er við öðru eins næstu daga.
Nýting og umhverfisvitund í leikskólum Múlaþings
16.04.24 Fréttir

Nýting og umhverfisvitund í leikskólum Múlaþings

Liður í því að huga að umhverfinu er að minnka notkun plasts og þar spilar pokanotkun stóra rullu.
Efling útináms í grunnskólum Múlaþings
16.04.24 Fréttir

Efling útináms í grunnskólum Múlaþings

Náttúruskólinn hefur verið með námskeið fyrir grunnskólakennara sveitarfélagsins.
Ný stefna um Saman gegn sóun í bígerð
15.04.24 Fréttir

Ný stefna um Saman gegn sóun í bígerð

Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Mikilvægur liður í þeirri vinnu er að fá innsýn í sjónarmið fólks, fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana um land allt.
Hreinsun rotþróa
15.04.24 Fréttir

Hreinsun rotþróa

Áætlað er að hreinsa rotþrær í Jökulsárhlíð, Möðrudal, Fellum og á Jökuldal á næstu mánuðum.
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals
12.04.24 Fréttir

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs heldur opna samtalsfundi á Fljótsdalshéraði á eftirfarandi tímum í apríl.
Bætt afhendingaröryggi rafmagns til Seyðfirðinga
12.04.24 Fréttir

Bætt afhendingaröryggi rafmagns til Seyðfirðinga

Í tilkynningu frá RARIK segir að ef landskerfið bilar geti virkjanir í Fjarðará framleitt rafmagn beint inn á aðveitustöð á Seyðisfirði en þetta sé liður í að bæta afhendingaröryggi til Seyðfirðinga verulega.
Getum við bætt efni þessarar síðu?