Fara í efni

Yfirlit frétta

Sumarfrístund í Múlaþingi 2024
29.02.24 Fréttir

Sumarfrístund í Múlaþingi 2024

Eins og síðustu sumur verður boðið upp á sumarfrístund á Djúpavogi, Egilsstöðum og Seyðisfirði.
Opinn viðtalstími með yfirmanni réttindagæslu fatlaðs fólks
27.02.24 Fréttir

Opinn viðtalstími með yfirmanni réttindagæslu fatlaðs fólks

Viðtalstíminn verður 1. mars frá klukkan 9:00-14:00.
Útboð: Malbikun í Múlaþingi 2024
27.02.24 Fréttir

Útboð: Malbikun í Múlaþingi 2024

Múlaþing og Hafnir Múlaþings óska eftir tilboðum.
Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
19.02.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Bókasafn Seyðisfjarðar fer í stutt vetrarfrí og verður lokað 23. til 27. febrúar.
Akstur á göngustígum óheimill
15.02.24 Fréttir

Akstur á göngustígum óheimill

Göngustígar og gangstéttir eru ætluð gangandi vegfarendum og er fólk beðið að virða það
Öskudagsgleði í Múlaþingi
14.02.24 Fréttir

Öskudagsgleði í Múlaþingi

Börn og ungmenni eru velkomin á skrifstofu Múlaþings í dag
Aflýsing óvissustigs vegna snjóflóðahættu á Austfjörðum
13.02.24 Tilkynningar

Aflýsing óvissustigs vegna snjóflóðahættu á Austfjörðum

Óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Austfjörðum hefur verið aflýst.
Könnun um heimastjórnir Múlaþings
13.02.24 Fréttir

Könnun um heimastjórnir Múlaþings

Hanna Dóra Helgudóttir er að skrifa lokaritgerð í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands og snýst rannsókn hennar um afstöðu íbúa Múlaþings til heimastjórnarkerfisins og hver upplifun þeirra er miðað við markmið og tilgang þess.
Minniháttar röskun á sorphirðu í dreifbýli
13.02.24 Tilkynningar

Minniháttar röskun á sorphirðu í dreifbýli

Vegna bilunar í tveggja hólfa sorphirðubíl verður sorphirðu í dreifbýli sinnt á eins hólfa bíl og einn flokkur tekinn í einu.
Tillaga að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir svæði norðan Dyrfjalla og Stórurð í kynningu
12.02.24 Fréttir

Tillaga að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir svæði norðan Dyrfjalla og Stórurð í kynningu

Drög að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir landslagsverndarsvæði norðan Dyrfjalla og náttúruvættið Stórurð hefur verið lögð fram til kynningar næstu 6 vikurnar. Svæðið var friðlýst 2. júlí 2021.
Getum við bætt efni þessarar síðu?