Fara í efni

Umsagnarferli vegna umsóknar um breytingar á rekstrarleyfi fyrir Vínland Guesthouse

Málsnúmer 202309013

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 39. fundur - 05.10.2023

Fyrir liggur frá Sýslumanninum á Austurlandi, dagsett 4. september 2023, beiðni um umsögn vegna umsóknar frá Stísu ehf, kt. 6202181540, um breytingu á gildandi rekstrarleyfi gististaðar í flokki II-B, stærra gistiheimili, Vínland guesthouse, að Vínlandi, 700 Egilsstaðir.

Þar sem umsögn Heilbrigðiseftirlits Austurlands liggur ekki fyrir er málinu frestað.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?