Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

63. fundur 21. febrúar 2023 kl. 14:30 - 15:50 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Sigurður Gunnarsson formaður
  • Björg Eyþórsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Guðný Lára Guðrúnardóttir aðalmaður
  • Ásrún Mjöll Stefánsdóttir aðalmaður
  • Eyþór Stefánsson aðalmaður
  • Jóhann Hjalti Þorsteinsson aðalmaður
  • Þórlaug Alda Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri
  • Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri
  • Marta Wium Hermannsdóttir starfsmaður fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri
Áheyrnarfulltrúar leikskóla, Guðmunda Vala Jónasdóttir og Ragnhildur Kristjánsdóttir, sátu lið 1 ásamt Þórunni Óladóttur, skólastjóra Seyðisfjarðarskóla.

1.Leikskóli Seyðisfjarðar, starfmannamál

Málsnúmer 202212049Vakta málsnúmer

Undir þessum lið mætti Þórunn Óladóttir, skólastjóri Seyðisfjarðarskóla, og gerði grein fyrir þeim aðgerðum sem þarf að fara í vegna manneklu á leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla.

Lagt fram til kynningar.

2.Allir með! - þróunarverkefni Íþróttafélagsins Hattar

Málsnúmer 202106104Vakta málsnúmer

Undir þessum lið mætti Óttar Steinn Magnússon fyrir hönd Íþróttafélagsins Hattar og gerði grein fyrir framgöngu verkefnisins Allir með.

Lagt fram til kynningar.

3.Reglur um hreyfi- og heilsueflingarstyrk starfsfólks

Málsnúmer 202011141Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi reglur um hreyfi- og heilsueflingarstyrk starfsfólks Múlaþings fyrir 2023.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

4.Gjaldskrár 2023

Málsnúmer 202209205Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

5.Uppbygging og viðhald íþróttamannvirkja í Múlaþingi

Málsnúmer 202302123Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

6.Skýrsla íþrótta- og æskulýðsstjóra

Málsnúmer 202010555Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 15:50.

Getum við bætt efni þessarar síðu?